Frestun ?

Nú nú þurfa norrænu ríkin blessun Breta og Hollending fyrir því að aðstoða Ísland ? Hingað til hefur því verið haldið fram að ESB og AGS hafi beitt þá þessum þrístingi og þá aðallega AGS.
mbl.is Mun væntanlega fresta norrænum lánum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það ekki alveg ljóst að AGS og Norðurlandaþjóðirnar eru alveg samstiga í þessu máli -- Íslendingar fá ekki lán fyrr þeir hafa leyst þetta mál? Og nú höfum við ekki bara lýst því yfir að við ætlum ekki að borga -- því að hvernig ætlum við að borga ef við viljum ekki samning við Breta og Hollendinga? -- heldur er ekkert að marka samninga við Íslendinga. En ÓRG er auðvitað sama um það.

Sigurður (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 14:20

2 Smámynd: Rafn Gíslason

Sigurður. Hver hefur sagt að við viljum ekki borga? Var ekki gengið frá lögum um slíkt í Ágúst síðastliðin? En þá að vísu með fyrirvörum um að við værum borgunarmenn fyrir þessu, var það ekki skinsamlegt eða finnst þér það í lagi að við borgum 100 miljónir á mánuði í vexti af Icesave eða að 50% af skatttekjum ríkisins fari bara í vextina af Icesave? Í mínum huga snýst þetta um að vera borgunarmen fyrir þessum skuldbindingum frekar en að við viljum ekki borga, eða hvað.

Rafn Gíslason, 5.1.2010 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband